top of page
Helmet and Goggles

ÖRYGGISGLER

Öryggisgler: List

Við erum með mjög gott úrval af öryggisgleraugum sem standast EN166 og ANSI þ.e. evrópska og ameríska öryggisstaðla. VIð erum með mjög breiðan viðskiptavinahóp eftir áralanga reynslu af sölu og þjónustu á öryggisgleraugum til ólíkra fyrirtækja og einstaklinga með misjafnar þarfir. 
Áhersla á notkun öryggisgleraugna hefur færst mikið í vöxt undanfarin ár og eru fyrirtæki orðin mun meðvitaðri um mikilvægi þeirra og því að tryggja sitt fólk gagnvart slysum. Skólarnir sem kenna framtíðar iðnaðarmönnum eru einnig orðnir mjög meðvitaðir um notkun öryggisgleraugna og farnir að sýna gott fordæmi.
Það sem gerir öryggisgleraugu svona mikilvæg er að þau eru nánast með óbrjótanlegt plast-gler úr polycarbonate eða trivex efni og umgjarðir sem eru út plasti eða málmi sérhönnuðu fyrir ákveðnar aðstæður
Hvort sem um iðnaðarmenn eða einstaklinga sem stunda áhugamál sem krefjast þess að verja augun fyrir aðskotahlutum þá erum við til staðar til ráðgjafar og sinnum sinnum nauðsynlegum sjónmælingum

bottom of page